Þetta svæði er rosaskemmtilegt leiksvæði fyrir þá sem vilja leika sér á bílunum sínum í hálkunni..
Sá þennan Lotus Elan '66 til sölu á http://www.classicdriver.com. Glæsilegur bíll, en kannski ekki merkilegri en hver annar Elan, nema fyrir það að hafa áður verið í eigu Peter Seller.
Þetta eru þeir Fredrik Johanson (Suzuki) og Fredrik „Frog“ Berggren (KTM) á árshátið Vík. Þessi mynd er tekin af mér Aron (icemoto)