Bilar Sá þennan Lotus Elan '66 til sölu á http://www.classicdriver.com. Glæsilegur bíll, en kannski ekki merkilegri en hver annar Elan, nema fyrir það að hafa áður verið í eigu Peter Seller.