Þegar sjálfskiptingar fara þá er það í 90% tilfellum því að kenna að sjálfskiptivökvinn hefur hitnað of mikið. Myndin sínir hve lengi sjálfskiptivökvinn þolir að vera ákveðið heitur (uppgefið í Farenheit. Sjálfskiptir jeppar ættu svo allir að vera með stórann aukakæli og mæli.
Það getur líka verið gaman að þrykkja skemmtilega uppsettum framdrifsbílum eins og þessi mynd af Clio Williams sýnir. Fátt skemmtilegra en að lyfta hjólum á góðri stundu ;)
Fyrst enginn er að senda inn myndir verðið þið bara að þola meira Maserati. Khamsin var ákaflega fallegur GT bíll, hugsanlega sá fallegasti frá Maserati eða hönnuðinum Gandini. Framleiddur frá 1974-1978 með 4,9l V8 sem gaf 335 hestöfl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..