Bilar Fyrst enginn er að senda inn myndir verðið þið bara að þola meira Maserati. Khamsin var ákaflega fallegur GT bíll, hugsanlega sá fallegasti frá Maserati eða hönnuðinum Gandini. Framleiddur frá 1974-1978 með 4,9l V8 sem gaf 335 hestöfl.