Var að kaupa þennan glæsigrip á 450 þúsund.
Vélin er 5.5 lítra V12 frá Mercedes, 550 hestöfl en fæst einnig með “twin” túrbo, þá 760 hestöfl.
Hverjum langar ekki í svona? Ég hef alltaf verið bilaður Legacy-fan og á einn sautján ára gamlan sjálfur. Ef ég skiti peningum væri þessi á wishlist.
http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=80228&highlight=honda+crf250r