Eins og kanski flestir vita þá er þetta TF-BTH. Hún var smíðuð af Birni Thoroddsen árið 1985 og dendurgerð einhvertíman, man ekki árið.
Ég er búinn að sjá þónokkrar Cobrur, og aðra shelbya, en sorry guys, þessi er bara toppurinn, að mínu mati kemst ekkert nálægt þessu. Nú ætla ég meira að segja að guðlasta og segja að Mustang kemst ekki nálægt þessarri elsku. Gerðir voru tæplega 100 eintök af þessari draumakerru… Og helví°is Nicolas Cage fékk að keyra svona…