Álagsprófun á bílvél Þetta er mynd sem ég fann í tölvunni minni og langaði að deila með ykkur ;-)

Á myndinni er verið að álagsprufa vél úr Brabus S-Class, vélin er V12 6.3l Bi-Turbo og ca. 610hross.
Takið eftir að túrbína og púst er rauðglóandi vegna hita!
Kveðja,