Þeta er semsagt Audi Coupe S2 frá árinu 1990 Performance:
Power: 530 HP
TQ: 650 NM
1/4 mile: 11,61 @ 196 KM/H
0 - 100 Km/h: 3,8 seconds
enginn smá kraftur í hvikindinu
einn af mínum uppáhalds bílum
VW Golf GTI W12 650 Concept…the whole thing is a big exercise in the awesome.
Jæja þetta er staðan á pallbílnum mínum í dag, Það á að skera þá grind sem þið sjáið (alveg aftur úr að húsi) og sjóða nýja í, því þessi er ónýt af riði, grindin undir húsinu er í mun betra ástandi og hægt að láta hana í friði. En þessi bíll mun enda þannig að hann verður kominn með nýja grind að aftan, fer síðan á loftpúða að aftan og gorma að framan. Auk þess skifti ég líklega um vél og mér bíðst 318 vél á þokklegu verði sem ég er að spá í.