Dodge í dag Jæja þetta er staðan á pallbílnum mínum í dag, Það á að skera þá grind sem þið sjáið (alveg aftur úr að húsi) og sjóða nýja í, því þessi er ónýt af riði, grindin undir húsinu er í mun betra ástandi og hægt að láta hana í friði. En þessi bíll mun enda þannig að hann verður kominn með nýja grind að aftan, fer síðan á loftpúða að aftan og gorma að framan. Auk þess skifti ég líklega um vél og mér bíðst 318 vél á þokklegu verði sem ég er að spá í.

Pallurinn sem var á bílnum verður hent og annar keyptur(er búinn að finna hann) síðan fara 38" blöðrur undir hann

En þetta mun gerast ef allt gengur upp.