gold wing á aftur dekkinu
Það er eins gott að vara sig á þessum skutbíl því hér leynist úlfur í sauðagæru. Í þennan BMW 540 er búið að setja supercharger og intercooler auk þess að setja M5 svuntu svo aflið er 437hö og togið 622Nm. Þetta skilar kvikindinu í 100kmh á 4.4sec og fyrir þá sem eiga beinskipta 540 og 12995$ aukalega þá er bara að slá til.
Þessi 22B lítur ekki út fyrir að vera mikið skemmdur en samt sem áður var viðgerðin metin á um 18.500 pund og lágmark 3 mánaða bið eftir varahlutum. Það er um það bil 1500 pundum minna en nýr WRX kostar út úr umboði í UK í dag. Bíllinn var borgaður út og er til sölu fyrir 18.750 pund fyrir áhugasama……