Ein við flugtak.
Ég varð bara að pósta mynd af þessum Ferrari þar sem hann er fullkominn fyrir minn smekk. Ferrari 365 GTC/4.
í kringum 1970 var Porsche með þennan hugmyndabíl í smíðum (kallaðist Porsche Longlife). Þeir vildu búa til almenningsbíl (Fólksvagn) með endingu og gæði sem forgangsatriði. Markmiðið var að láta bíla endast betur, semsagt maður kaupir sér bíl og á hann svo bara í 20-30 ár svipað og Bristol eigendur gera.