
Hér getur að líta BMW Z21 hugmyndabílinn. Hann var kallaður “Just 4/2” eða aðeins fyrir tvo.Bíllinn var frumsýndur 1995 og byggir á akstursbíl með 1100 vél úr BMW K1100 mótorhjóli.
Mal3 ef þú manst - hvenær komu fyrstu Caterham bílarnir með mótorhjólavél?