Risa hjól!
Já ég sendi hér eina mynd af þessari Hondu fyrir nokkru, vildi senda eina nýja mynd af henni eins og hún litur út í dag.
Já þetta er bíllinn minn eins og hann lítur út í dag. Það sem er búið að gera við hann er: Hann er allur sreyaður mattsvartur, með bulum racing stripes, húdd-rifflur, augnabrýr, blár H4 xenon perur áklæðning á stýri og belti. Mælaborðið er spreyað silfur, rauð neon ljós bílsjóramegin, 4x50W spilari x2:40w x2:150w x2:200w og eitt 300w bassabox með x2:8" keilum. Ég á öruglega eftir að gera eitthvað fleira við hann en læt þetta nægja í bili.
Fyrsti fjölskyldubíllinn frá Lamborghini,lýsa honum sem super sport-sedan,var fyrst sýndur í dag í París,hér er meira um hann http://www.baekdal.com/design/automotive/lamborghini-family-sedan/
Svifflugan TF-SPO eða oftast kölluð Spóinn sést hér svífa í Austursvæði. Hún er af gerðinni PIK-20B, 15m vænghaf og rennigildi 1:42. Hún var keypt til landsins fyrir sirka 20 árum en hún var sér smíður fyrir heimsmeistaranna Ingo Renner sem keppti á henni og sigraði á heimsmeistaramótinu í Svifflugi 1976 í Finnlandi. Þetta er ein af fáum svifflugum sem einungis er búin flöpum en flestar eru með venjulegar lofthemla fyrir lendingu. Flapa stillingarnar eru frá -8° til +90°