Þarna er Fokker 50 að fara að lenda á 31 að kvöldi þann 17.júlí.
Var að fá mér þennann, þetta er reyndar mynd sem var tekinn úti áður en hann kom til landsins (fékk ekki myndirnar samþykktar of litlar) það er 6100 cc vél í honum, sem gera 421 hestafl óbreyttur, en einhverjar lítlvægar breytingar eru í mínum þar á meðal.