Jæja þá er rjúpnatímabilinu lokið,og ég veit að menn
eru ekki mað mikla veiði(flestir)en það væri nú gaman
að fá tölir, sama hvað fáar þær eru.Ég hef undafarinn
ár verið að fá um og yfir 50 stk, en nú í ár rétt marði
ég 20 stk.Fór níu sinnum svo það gera 2.2 fugla á
ferðina.Það var farið á Gæsafjöll,öxnadals og
vaðlaheiði,Svarfaðadal og Grenivík .Svo þetta var
svakalega lélegt,en svona er nú bara VEIÐINN. Endilega
segið frá ykkar ferðum.Gleðileg jól. Kveðja ALLI STEINA
.