Ég er í bölvuðum vandræðum með það sem ég er að reyna að gera og leita þar af leiðandi á náðir ykkar snillingana.
Ég hef verið að stúdera table join og er að reyna að koma ákveðnum hlutum úr tveimur og stundum þremur töflum í einni hendingu. Það sem ég er hinsvegar að reyna að áorka með þessu er að mysql spýti út einu row-i(id), einu sinni en sækji í sama veifinu úr annarri töflu 10 rows(id's).

dæmi
(1 table/1 id)

Titill:Kartöflurekki
Lýsing:Margir lenda í mikilli gremju í kringum kartöflur sem safnast upp á uppskerutíma niður í kjallara, búri eða…

(2 table/3 id) order by id
type:cartablerekk | blue sanseraður
type2:kartöflurekki | gulllitaður.
type3:potato shelves | red classic

Ég vona að ég hafi gert mig skiljanlegan, það þarf þó ekkert að vera.
með fyrirfram þakklæti
Sigurðu