Þess skal geta að ég kann mjög lítið í HTML svo verið þolinmóðir!

Ég fann eitt sniðugt javascript á netinu sem ég ætla að hafa á heimasíðunni minni. Þetta er niðurteljari (sem telur niður á einhvern tiltekinn dag) í litlum kassa sem kemur á síðunni!

Javascriptið virkar alveg fullkomlega, en hvernig fæ ég þennan kassa til þess að færa sig yfir á miðju ?

Scriptið byrjar svona:

form name=“count”
input type=“text” size=“40” name=“count2”
/form></p
script
/*
Count down until any date script-
By Website Abstraction (www.wsabstract.com)
Over 200+ free scripts here!
*/
//change the

o.s.frv.