Ég var nýkominn inniá #php.is og spurði orðrétt:
Er þessi channel dauð.
Ég veit að þetta er ekki rétt skrifað og ætti að vera skrifað:
Er þessi channel dauður?
En það skiptir ekki máli. Hverjum er ekki sama um nokkrar stafsettningarvillur á ircinu… Mér var sagt að þetta væri vitlaust af einhverjum oppum og settu MJÖG mikið út á þetta. einhver grugli sem var greinilega opp sagði:
Þú ert nýkomin hingað og spyrð að þessu… (einhvað í þá áttina)
og ég svaraði:
Já kannski af því að ég vildi vita hvort þessi channel væri DAUÐUR.
og mér er kickað TVISVAR og slappaður og ég veit ekki hvað.
Er virkilega bannað að Caps locka EITT orð?… Hvaða helvítis valdníðsla er þetta eiginlega? Eru ekki takmörk fyrir þessum gelgjum á ircinu? Ég mæli stranglega með því að þessir oppar ættu allavega búnir að fá hár undir helv. hendurnar.

Fyrirgefið ef ég er of harður en það eru fucking takmörk…
<br><br>
Jóhann Páll…