hæhæ…
ég er alger byrjandi á css, er svona rétt að byrja að fikta.
þannig er að ég er að reyna að búa til síðu eftir hugmynd sem ég er búinn að ganga með í nokkurn tíma í maganum. ég er búinn að gera fixed background og fullt af dóti, búinn að finna út hvernig maður framkvæmir hellings af því sem mig vantar.
málið er að ég ætla að vera með svolítið dimman og flottan bakgrunn, en ég vil ekki að textinn á síðunni verði ólæsilegur. þessvegna langar mig að hafa semi-transparent bakgrunn í boxinu þar sem lesmálið er. ég er búinn að búa til boxið, nú vantar mig þennan bakgrunns-effekt.
kann einhver að gera þetta?

p.s.
ef þið viljið kíkja á prufutýpu af síðunni (ég ætla ekki að nota þessa mynd, vantaði bara eitthvað til að testa þetta á) svo þið skiljið betur hvað ég er að tala um, er hún á
<a href="http://www.hi.is/~eyvindur/mlc">http://www.hi.is/~eyvindur/mlc</a><br><br>——
<b>Veftímaritið Ónan</b>
<a href="http://www.onanis.tk">http://www.onanis.tk</a>
<a href=“mailto:eyvindur@onanis.tk”>eyvindur@onanis.tk</a>

<b>misery loves company</b>
<i>ókey, við hljómum eins og tom waits, get over yourself!</i>
<a href="http://www.miserylovescompany.tk">http://www.miserylovescompany.tk</a>
<a href=“mailto:mlc@miserylovescompany.tk”>mlc@miserylovescompany.tk</a
We're chained to the world and we all gotta pull!