Smá leikur :)

Nú ætla ég að setja hérna lista yfir nokkur orð / frasa. Þið ætlið að safna þeim á eins mörgum tungumálum og hægt er! og setja í svar hérna. Þetta væri gaman, og við gætum öll lært eitthvað þarna :D svo þegar við erum komin með ágætt safn getum við búið til stóran lista.

Hérna eru orðin:

~~~~~~~~
Góðan dag
Gott kvöld
Góða nótt

Ég heiti
Ég á heima
Ég er (x) ára gamall / gömul
Hvað heitir þú?
Hvar býrð þú?
Hvað ertu gamall / gömul?
Bless
~~~~~~~~

Verið svo dugleg :D og ef þið þekkið einhvern í útlöndum, til dæmis á netinu, um að gera að spyrja þá!