Þegar orð á borð við “eitthvað” eru stytt er stuðst við fyrsta og síðasta staf orðsins, ekki fyrstu stafi orðhlutanna. Með því væri erfiðara að greina á milli þeirra, enda byggja flest á myndum “eitt” og “hvað”.

Til dæmis
eitthvað...e-ð
einhver....e-r
einhvers...e-s
en aldrei e-h, enda eru engin íslensk orð sem enda á h.