Gæti náttúrlega verið að hann sé froðuhaus. Það eina sem mér dettur í hug er 3.p. fl. quiesco, þ.e.a.s. latneska sögnin að hvílast. Þó get ég ekki útskýrt þetta a í endann. Ef ég geng svo út frá því að þetta sé áfram latína gæti verið að a-sentia sé neitunar forskeyti og orðið sentire eða vísun í Sentia.
Þá gæti þetta þýtt eitthvað í sambandi við dá eða að hvíla tilfinningarleysi.
En þetta eru algjörar getgátur, best að spyrja kauða.