Ég er farin að hugsa um það hvað eg ætti að taka sem aðalfag í framhaldsskóla og er svona nokkuð búin að ákveða að ég ætli á málabraut.. en þar er kennt enska, danska og svo 2 tungumál sem ég fæ að velja sjálf…

mig langar að taka ensku, dönsku og svo þýsku. en svo er ég ekki viss um 4 fagið… vill einhver gefa mér hugmynd að skemmtilegu tungumáli..?