alveg frábær plata
Föstudaginn 5. febrúar í TÞM, Hólmaslóð 2.
Black Metal frá Kanada
Sælir hugarar.
nett kjeppz eins og ákveðin huga-stelpa myndi orða þetta já þú veist hver þú ert :=)
Einhver hlustað eitthvað á þetta?
Ein af mínum uppáhaldshljómsveitum. Big Bang er Suður-Kóresk hljómsveit undir YG Entertainment, skipuð af þeim Seungri, G-Dragon (Ji-Yong), Taeyang, Daesung og T.O.P(Seung-Hyun) (röðin á þeim á myndinni)
Thy Art Is Murder er af mínu mati ein besta deathcore hljómsveit sem ég hef nokkurntíman heyrt í.