Jæja þetta ætti að vera í erfiðari kanntinum. Hvaða hljómsveit er þetta ?
Var að fá þetta yndislega Yamaha rafmagnsorgel frá 1976 og er það frábær viðbót í safnið. Hitt ruslið má svo sjá með lýsingu á eftirfarandi mynd: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6767172
jæja, var að fá nýjan magnara þanig að maður verður að fara að monta sig smá.
Sendi þetta bara inn þar sem að það er enginn að senda inn myndir og ég orðinn hálf þreyttur á þessum Fernandes…
Nýji gítarinn sem ég keypti núna fyrir helgi. Afar skemtilegur gítar en mjög frábrugðinn því sem ég vanur. Hálsinn er töluvert feitari en é honum gíturunum mínum og hann fer næstum útí það að hafa V háls á fyrstu fretunum. Hann er all original eins og er ég er að pæla í að skipta út knobunum fyrir chrome Dome takka.(Svona: http://65.254.73.64/images/Guitar/Chrome%20knob.jpg ) Held að þeir fari honum betur. (ef einhver á þannig sem að langar að losna við þá, eða skipta á móti svona: http://luthierssupplies.com.au/images/Speed-knob-black.jpg þá er ég til!)