Nýtt í safnið Var að fá þetta yndislega Yamaha rafmagnsorgel frá 1976 og er það frábær viðbót í safnið. Hitt ruslið má svo sjá með lýsingu á eftirfarandi mynd: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6767172

p.s. Tókst svo að finna plötuspilarann sem er þarna í horninu uppá háalofti í seinustu iku. Keyptur árið 1932 og gengur fyrir upptrekkingu (handsnúinn) og spilar 78 snúninga plötur. Fann slatta af plötum með honum með gömlum sjóaravölsum og kassa af nálum :D