Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Captain Beefheart (0 álit)

Captain Beefheart Þessi maður er hreinlega meistari.

Tveir af mínum... (31 álit)

Tveir af mínum... Fender MIM P-bass
Fender CIJ Jazz bass '62Reissue

Tveir af mínum sem ég nota það helst í dag, en núna fer að líða að því að ég fari að panta nýjan :P

Tónleikar!!!!! (9 álit)

Tónleikar!!!!! ALLIR AÐ MÆTA!!!!!

Blink 182 (62 álit)

Blink 182 Þetta er mín uppáhalds hljómsveit ! En fólk er oft að væla hvort þetta á að vera inná /rokk eða /popp. En þar sem þetta er Háskóla rokk þá finnst mér þetta eiga heima hérna

Burial (2 álit)

Burial Hinn eini sanni Burial.

Effecta taskan mín (48 álit)

Effecta taskan mín Jæja

nú er ég loksins kominn með effectana mína á góðann og öruggan stað. Ég skellti mér á 32“ Road ready töskuna sem pfaff er með umboð fyrir (þakka ábendinguna ”vintage“).

Ég er ekkert smá ánægður með þessa tösku. Hún er massa vel byggð og mjög auðvelt er að skipuleggja allar tengingar. Það er gert ráð fyrir öllu í þessum pakka eins og power supply´s, fjöltengjum, pláss fyrir snúrurnar undir effectunum ofl.

Þetta er næstum því endanleg útkoma á brettinu, en ég er að bíða eftir patch kittinu frá planety waves í pósti.

Effectarnir eru í þessari röð:

> Peterson strobo tuner (true bypass)>
> Mojo Vibe frá Sweet Sound (betri en original Uni-Vibe að margra mati)>
> Z.vex Box of Rock>
> EHX ”The Hog" (ótrúlegt fyrirbæri)>
> EHX Graphic Fuzz>
> Voodoolab pedalswitcher sem stjórnar: 1=MXR envelope filter 2=Boss CE-2 chorus 3=MXR phase 90 4= EHX SMM w/ Hazarai >
> Keeley katana clean boost>
> EHX holier grail(skrítið ástarsamband þar á ferð)

Flestir eru poweraðir með Voodoolab Pedal Power 2, nema Hog, Gr. Fuzz og Holier Gr.

Endilega, ef vakna einhverjar spurningar, að skjóta þeim á mig eða koma með hugmyndir um öðruvísi chain setup.

Trivía (11 álit)

Trivía hver er þessi hljómsveit?

gibson les paul (16 álit)

gibson les paul Mahóní boddí og háls

Fingraborð úr rósvið m/perlupunktum

22.bönd

Gull hardware

490R Alnico Pickup

498T Alnico Pickup

og minni á að þessi er til sölu ! :)

Pyrexia - Sermon of Mockery (10 álit)

Pyrexia - Sermon of Mockery Old school dauðarokk í anda Suffocation.

Piece of Mind - Iron Maiden (23 álit)

Piece of Mind - Iron Maiden Þungarokkssveitin “Iron Maiden” gaf út sína 4 plötu, “Piece of Mind” árið 1983.
Þessi diskur inniheldur mörg af bestu lögum sveitarinnar t.d. “The Tropper” og “Flight of Icarus”.

Hljómsveitarmeðlimir:
Bruce Dickinson. Söngvari.
Steve Harris. Bassaleikari.
Adrian Smith. Gítarleikari.
Dave Murray. Gítarleikari.
Nicko Brain. Trommuleikari.

Lengd: 45,8 mínútur.
Tegund tónlistar: Heavy Metal(NWOBHM).
Lagalisti:

Where Eagles Dare.
Revelations.
Flight of Icarus.
Die With Your Boots on.
The Trooper.
Still Life.
Quest for Fire.
Sun and Steel.
To Tame a Land.

Til gamans má geta að íslenska rokksveitin “Sign”, hefur búið til “cover” af laginu “Run to the Hills”, og er það lag á disknum “Maiden Heaven: A Tribute To Iron Maiden”.

Flest lögin má líklegast finna á http://www.youtube.com ef einhver áhugi er til staðar!

Góðar Maiden stundir!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok