Hér er plötucover hjá þessari snildar hljómsveit þætti gaman að sjá einhvern sem þekkir þá
Þegar kemur að Meshuggah worship þá er ég vissulega alveg hrottalegur newbie, en ég er ekki frá því að þessi plata sé ein besta þungarokkplata sem gerð hefur verið.
Föstudaginn 5. febrúar í TÞM, Hólmaslóð 2.
Diskurinn Argus eftir bandið Wishbone Ash.Að mínu mati ultimate diskur aldarinnar sem kennd er við gull. Skil ekki afhverju Wishbone ash urðu aldrei stærri, finnst þeir taka Zeppelin, Stones og flesta hina í nefið. Anywhoo hér eru 2 uppáhalds lögin mín á þessari plötu
Ég skipti út Marshallmagnaranum mínum fyrir þennann, þetta er Fender Twin Reverb Custom með einum 15 tommu hátalara, það er alveg klikkað clean sound úr þessu kvikindi og þessi hátalari er að skila töluvert meiri upplýsingum bæði í bassa og treble en ég man eftir að hafa heyrt úr öðrum magnara.