Er hættur að tromma en ég mig langaði að setja inn mynd af settinu sem ég átti áður en ég hætti.Ludwig Classic Maple Silver sparkle
14x22“ bassa tromma, 16x16” floor tom, 9x13“ tom, 5x14” snerill.
Flutti það inn í gegnum RÍN og fékk fína þjónustu.
Coverið á 45 snúninga Pink Floyd plötunni með laginu Point me at the sky og Careful with that axe, Eugene á B hlið. David Gilmour og Roger Waters sömdu það 1968, því gekk illa og svo var ekki pláss á A Saucerful of Secrets skilst mér. Það var ekki gefið út aftur fyrr enn 1992 á auka disknum Early singles sem kom með Pink Floyd settinu Shine On.
Þetta er önnur plata hljómsveitarinnar Bal-Sagoth, þetta mun vera eðal symfónískt svartrokk, eini galli þessarar hljómsveitar er að það er ó´mögulegt að muna nöfn á diskum og lögum eftir þá O.O.