Starfire Burning Upon the Ice-Veiled Throne of Ultima Thule Þetta er önnur plata hljómsveitarinnar Bal-Sagoth, þetta mun vera eðal symfónískt svartrokk, eini galli þessarar hljómsveitar er að það er ó´mögulegt að muna nöfn á diskum og lögum eftir þá O.O.

En jæja….Line-up'ið er:

Byron Roberts - söngur
Chris Maudling - gítar
Mark Greenwell - bassi
Paul Jackson - trommur
Jonny Maudling - hljómborð


Lagalisti:

1. “Black Dragons Soar above the Mountain of Shadows (Prologue)” – 3:05
2. “To Dethrone the Witch-Queen of Mytos K'unn (The Legend of the Battle of Blackhelm Vale)” – 6:45
3. “As the Vortex Illumines the Cystalline Walls of Kor-Avul-Thaa” – 6:35
4. “Starfire Burning Upon the Ice-Veiled Throne of Ultima Thule” – 7:23
5. “Journey to the Isle of Mists (Over the Moonless Depths of Night-Dark Seas)” – 1:11
6. “The Splendour of a Thousand Swords Gleaming Beneath the Blazon of the Hyperborean Empire” – 6:03
7. “And Lo, When the Imperium Marches Against Gul-Kothoth, Then Dark Sorceries Shall Enshroud the Citadel of the Obsidian Crown” – 6:28
8. “Summoning the Guardians of the Astral Gate” – 6:09
9. “In the Raven-Haunted Forests of Darkenhold, Where Shadows Reign and the Hues of Sunlight Never Dance” – 6:29
10. “At the Altar of the Dreaming Gods (Epilogue)” – 2:29


(Lagalistinn sýnir hvað ég átti við með að muna nöfnin á lögum og diskum þeirra)
Kakóþeytir