
Stefan Fimmers, Bassaleikarinn í Necrophagist (Teknískur death metall eða Math metall). Hef hlustað á þessa 2 diska með þeim í nokkrar vikur og þeir eru frábærir.
Bassaleikarinn er annar til vinstri ef mér skjátlast ekki.
Diskar með Necrophagist:
* Onset of Putrefaction (1999)
* Onset of Putrefaction 2004 (2004)
* Epitaph (2004)
Hann sýnir listir sýnar í nokkrar sekúndur í laginu “Only Ash Remains”
Mæli ítrekað með þeim :)