Tölvan segir að ég geti ekki farið á playstation store afþví það er available í mínu country (ísland). Er að reyna að nálgast aukapakkann fyrir Dragon Age.

Er eitthvað sem ég get gert til að breyta þessu eða er þetta staðreind?