Ég skoðaði fyri nokkru lista yfir 100 bestu tölvuleiki allra tíma(http://www.edge-online.com/magazine/edges-top-100-games-of-all-time?page=0%2C9). Það sló mig nokkuð að Zelda leikirnir næðu 1. sæti. Hef spilað einn þeirra, man ekki hvern, og séð gameplay og sjitt en, með fullri virðingu, finnst mér hann sökka. Getið þið breytt viðhorfi mínu? Hvað sjá margir við þennan leik sem er svo sérstakt?

Bætt við 27. nóvember 2008 - 23:16
Og já, líka Halo. Hann er ágætur, en ég er hissa að sjá hann svo hátt á listanum.