Ég tók saman þá leiki sem ég tel vera þá sem skara framm úr árið 2005. Endilega seigið mér ef ég hef gleymt einhverjum eða einhverju um þá .. Hér Kemur það

Playboy: The Mansion
Hver kannast ekki við nafnið á þessum leik.
Þarna er áferðinni Blanda á hálfgerðum sims + uppbyggingaleik.
Sem Hugh Hefner sérð þú umað byggja upp Playboy stórveldið í allr sinni dýrð
Þessi gersemi er væntanleg núna í janúar 25.

Championship Manager Online
Það er ekki erfitt að skilja hvað þetta er..
Allir Þekkja cm og í þettaskipti er hann í
Massive multiplayer online football management simulation.
Hér getur þú keppt á móti fólki sem þú þekkir ekki neitt, eða bestu vinum þínum í private keppnum.
Keppnir á borð við England, spán, Frakkland og fleiri
Leiknum verður haldið uppi með uppfærslum til að haldaleiknumí sambandi við raunverulega fótboltaheimin ,svo sem leikmannaskipti og þannig lagað,
Allgjór snilld sem fullt af fólki hefur verið að bíða eftir í langan tíma.
Leikurinn er skráður að koma 30.Janúar 2005

Empire Earth II
Hér er á ferðinni áður séð nafn, Empire earth komút umþað bil 1999-2000 ef ég man.
Þá var það skemmtilegur leikur sem hefði mátt vera með betri graffík,
Nú hafa Mad Doc Software Lagað þetta og er Hér leikur með Snilldar graffík, Geðveikt Gameplay og Fullt aðf rts nýjungum sem ekki hafa sést áður,

Leikurinn inniheldur 14 civilizations eða “LIД og )mismunandi Online leikja mode.
Empire Earth 2 kemur út 7 febrúar

Star Wars Knights of the Old Republic II: The Sith Lords
Sw:KOTOR er leikur sem eingin Star Wars aðdáandi ætti að láta fram hjá sér fara
Þar er sagt frá The star Forge Revan og Malak sem eru þeir sem byrjuðu stríð gegn the republic og sagan heldur áfram.
Í SW:Kotor 2:The sith lords Gerist fimm árum eftir fyrri leikin og Er the rupublic að hrinja og Sith Assasins eru á leit eftir síðasta “jedanum” Og vitimenn sá Jedi Ert þú..
Leikurinn er með glænýjan söguþráð, Race og Force powers. Vélin hefur verið endurbætt og eru eflaust margir star wars aðdáendur að bíða spenntir,
Leikurinn kermur út 8 febrúar 2005

Brothers in Arms
Gerður af Gearbox Software og gefin út Af meistörum Ubisoft,
Kemur svar þeirra við Call Of duty
Sagt er að þessi verði raunverulegasti ww2 fps allra tíma.
Setur þig íspor Sgt. Matt Baker fallhlfamann í Norandie í ww2 og hvernig lið hans fer um alla evrópu.
Hvert borð var gert með hjálp, Loftmynda Söguvotta og myndum teknar á vettvangi. Er svo sannarlega augnayndi.
Brothers in arms kemur 15 febrúar


The Movies
Í leiknum the movies ertu eigandi lítils útgáfufyrirtækis sem þú þarft að byggja upp. Þú getur stjórnað allu sem tengist bíómyndum
Leikurinn kemur út 15 mars

Battlefield 2
Þarf ég að lísa þessumleik. Það þekkja allir Battlefield 1942 og þarf þá ekkert að lýsa hvað er hér áferðinni, En hér er smá info.
Hér er búið að bæta vberulega á Leikjavélina og eru borðin nú raunverulegri , og ekki gleyma Dynamic stage limiting system Sem minkar og stækkar borðin efir því hversu margir eru online, Medalíu scorin kerfi, Heldþað sé líka Xp point kerfi og gerist leikurinn í fyrri stríðinu við írak.
BF:2 kemur út 1 mars

Star Wars: Republic Commando
Aha hér er sko leikur sem mábíða eftir, Unreal engine tæknin er notuð tilæ að gera leikin þar sem maður leikur Republic commando sem sendir eru langt fyrir aftan enemy lines til að berjast gegn hinu illu sith, Leikur gerist í the Clone wars, Og er mest lagtá hernaðarlegu hliðina,
Leikurinn kemur út 1 mars

Tom Clancy's Ghost Recon 2
Neyðarástand ríkir í Norður Kóreu, Og er fólk þar í mikklum hremmingum (ástæðan ekki vituð eins og er)og Kennir n-Kórea Kína og byrjar að ráðastinn í kína ásamt, rússlandi.
USA geta ekki bara setið og horft á og senda sveit sem er þjálfuð í að láta ekki sjá sig og kalla sig Ghosts til að Leysa vandamálið
Enn einn leikurinn úr smiðju Meistarans TomClancy
Kemur út 15 mars 2005


Tom Clancy's Splinter Cell Chaos Theory
Splinter cell er leikur sem snýst út a Stealth, Stealth,Stealth
Þarnar eru öllum öðrum Stealth leikjumslegið ref fyrir Rass og er Splinter cell3: Chaos Theory einn flottasti leikr sem ég hef nokkru sinni séð,Öll video seigja aðeins 1 SNILLDí þriðja veldi. En það flottasta er nýja Co-op mode sem er í leiknum bæði oline og story based. Þetta er gott dæmi um snilldarleik frá Meistörum Graffíkarinnar Ubisoft
Kemur 15 mars

The Sims 2 University
Jibbí firsty aukapakkin fyrir sims 2 er komin. Og Það er ekki hot date eða eithvað kjaftæði. Það er university edition, Þar sem þú ert á heimavist í háskóla, eignast kærustu, ferð í partý og allt það venjulega sem maður gerr í háskæóla.
Kemur á hillur: 30 mars 2005

S.T.A.L.K.E.R.: Shadow of ChernobylStuttu eftir annað chernobyl slys er sæðið í kring umkringt hermönnum sem er jafnt Us national guard.
En stuttu síðar er talið að eithvað sé á lífi þarna.
Svo nokkrir einstaklingar sem eru kallaðir S.T.A.L.K.E.R.S eru sendir til að ransaka málið.
Leikurinn er sagður vera einn af bestu þessa árs.
Kemur út 15 mai. 2005

The Matrix Online
Enter the matrix kom út og var það partur úr matrix sögunnisjálfri, Hér er MMORPG leikur byggður á Matrix og Gengur fólki bara velað búa til flottan leik, Hef verið af filgjast með leiknum og screen shot verða betri og flottari,
Þú getur klætt þau að vild kennt þeim endalaust af bardagastílum og … vá
Snilldar leikur sem er einn af flottustu mmorpg leikjiumsem eru á leiðinni.
www.matrixonline.com
leikurinn kemur út: 30mai 2005

Unreal III [Nafn í þróun]
Ég veit bara það að um er að ræða leik
með nýrri unreal engine,útgáfudagur 1 júní…



Black & White 2

Are you a devil or a curse
, good or evil. Þar með er þesari spurningu varðað á spilandan aftur í Black and white 2. Betri graffík(Auðvitað), Stríð í orðsins fyllstu merkingu og meiri husun sett í leikin. Mjög advance miðað við gamla leikinn
Leikurinn kemur út 15 júní..

The Lord of the Rings: Middle-earth Online

Enn einn MMORPG leikurinn En þessi gerir þér kleyft að spila í Lord of the rings heiminum
Leikurinn gerist á sama tíma og myndin .
En meira veit ég ekki um leikin því miður en hér er síðan: http://www.lordoftherings.com
Væntanlegur með sumrinu en ath að MMORPG leikjum er oft seinkað…

Duke Nukem Forever

Hér muntu enn eina ferðina geta spila Sem Duke (Auðvitað)
Og mun mestur leikurinn eiga sér stað í LA, þar sem Duke getur Interactað við fullt af fólki og allskonar tækjum og tólum
Er skráður á 1 Desember.

Eftirfarandi Leikur Munu Kanski (en ég efa það) Koma út á þessu ári,
Þeir eru sagðir koma út 31 Desember sem þúðir að það eru mikklar líkur á einhverjum frestunum og tímabreytingum
Leikirnir eru…

Age of Empires 3
BlitZkrieg 2
Bloodrayne 2
Carmageddon 4
Doom3 Expansion; Reserection Of Evil
Fallout 3
GTA: SAN ANDREAS
Starship troopers
Swat 4

Og þar með er það búið.
Biðst ég afsökunnar á öllum stafsetningarvillum, innsláttarvillum og öllu því sem ég gæti hafa gleymt.