Rise Of Nations


Rise Of Nations, skammstafað RON. Eins og allir leikir sem ég hef sagt frá er hann srtategy leikur. Þannig að þeir sem, héldu að þetta væri einhver nýr fps leikur eða eitthvað þannig geta fundið sér aðra grein.
Ron er rts(real time strategy) sem gerir það sem Empire Earth reyndi að gera. Að koma allri mannkynsögunni ínní einn leik. Í stuttu máli þá tekst Ron tekst mun betur upp. Til dæmis eru engir risastórir róbótar að rústa einhverjum borgum heldur er hann mun jarðbundnari. Hann byrjar á steinöld og endar á okkar tímum. En hann gerir líka dálítið sem fáir hafa reynt áður. Hann blandar inn tbs(turn Based strategy) í rts mode-ið . með öðrum orðum ýmindið ykkur empire earth og civilization koma saman og út kemur leikur sem blandar þessu vel og hæfilega saman.
Til dæmis er ekki ein stór stöð þar sem allt er og nokkrar aðrar litlar út um allt kortið heldur verður maður að gera fleiri borgir til að halda áfram og vinna. Með borgum fær maður líka territory sem allt snýst um og oftar en ekki verður svona skotgrafa stríð á millli borga sem eru nálægt hvor öðrum. borgirnar skipta öllu máli. þaðer fræðilega séð hæg að eyða þeima en það hefur í rauninni ekkert uppá sig mun betra er að ná þeim sem ermun aðveldara.
Ef unitin þín fara inn á svæði sem óvinurinn á fær unitið þitt attrition þannig að það deyr hægt og rólega. Auk þess er þetta ekki þannig að maður býr til her og ræðst svo á borgir og rústa þeim næstum því án þess að maður stjórni einhverju sérstaklega. Maður verður að hugsa stragetískt.
Til dæmis ef þú kemur einhverjum hermönnuum til dæmis hestum, fyrir aftan óvina liðið og lætur þá ráðast á þá fyrir aftan þá gera þeir meira damage. Og til að bæta enn á herinn þá býrðu til einn infantry kall og færð þrjá!!,þannig getur maður fengið mjög stóra heri jafnvel þó maður sé ekki kominn í population limitið.
Gervigreindinn er líka mjög góð á hærri levelum og nota tölvurnar mikið njósnara og special ops kall a og þá fer mikið að vandast róðurinn. Því til viðbótar þá eru margir mjög skemmtilegir fítusar, til dæmis ef maður dregur línu yfir herinn og citizen er inní þá kemur hann ekki fram.
Ég get í rauninni ekki sagt neitt um multplayer því ég er hreinlega ekki kominn inn í það enn eftir því sem er sagt þá er það þar sem hann er að rúla.

Enn auðvitað eru þó nokkrir gallar á leiknum. Helst er það það að hann hefði otrðið miklu betri ef grafíkin hefði verið betri. Svo á hann það til að crasha þó að það sé verið að vinna í því hjá big huge games. Svo er aðeins of erfitt að stjórna bardögum um borgi og þannig lagað og oftar en ekki þarf ma’ur að ver að senda sífellt meiri kalla til hjálpar hinum og þessum
Annars er þetta snilldar leikur sem hefur fengið góða dóma allstaðar.


Kv. Remulean
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.