Ég ætla aðeins að segja frá leik ársins( að mínu mati ). Það er þannig að Satan nær að koma helvíti á jörðu. Þannig að allt mannkyn er bara screwed. En síðan kemur einhver góður djöfull sem er kallaður Sparda og allt mannkyn þarf að treysta á hann. Síðan eignast son sem heitir Dante. Síðan eftir það komast djöflar aftur til valda en nú þarf Dante að bjarga málunum. En í þessum leik þarft þú einmitt að komast í gegnum 18 borð með FULLT af bosses sem eru miserfiðir. En þessi leikur er algjör snillld í gráfik og spilun en tónlist er ágæt og er mjög góð á köflum. Síðan er einhver kona að nafni Lucia sem er líka að reyna að drepa djöfla eins og Dante en kemst síðan að því að hún var búin til af aðal gaurnum í ölu þessu djöflaveseni og þá fer hún í kerfi. En leikurinn er tveir diskar, 1 fyrir dant og einn fyror lucia. En það er miklu skemmtilegra að spila með dante heldur en Luciu.
þessi leikur fær 9.5/10 ( tónlistin er soldið leiðinleg annars væri þetta 10)