Fingon hákonungur álfa.
Hérna er skemmtilegt myndbrot úr tölvuleiknum Bored of the Rings sem var framleiddur af Delta Software árið 1986. Eins og þið sjáið er ekki mikið púður lagt í Brý og Hérað hvað varðar útlitið, en þó er hægt að hafa nokkuð gaman að þessum leik. Ætli þetta standist samanburð við nýju tölvuleikina um Hringadróttinssögu?
Á þessari mynd er Thingol og Melian, foreldrar Lúthien nýbúin að lofa Beren hönd Lúthienar ef hann gæti skilað Silmerilunum til þeirra.
Hvaðan kom þessi mynd!? Fann hana nú samt á www.tuckborough.net undir Other Men - http://tuckborough.net/othermen.html