Fróði liggur hér nær dauða en lífi eftir að Nornakóngurinn frá Angmar stakk hann.
Þessi mynd sýnir fegurstu veru Ördu, Lúthien vera dansa fyrir Melkor. Þó var hún ekki ill heldur var þetta plott til að komast yfir kórónu hans og ná Silmerilunum.