Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

Fróði á Vindbrjóti (0 álit)

Fróði á Vindbrjóti Fróði liggur hér nær dauða en lífi eftir að Nornakóngurinn frá Angmar stakk hann.

Flætt yfir Ísarngerði (0 álit)

Flætt yfir Ísarngerði Þessi er mynd tengist þeirri síðustu sem ég sendi inn af einum entanna. Hér er Ísarngerði eftir að entunum hefur tekist að ná þar yfirráðum og áin hefur flætt yfir öll ósköpin sem þar áttu sér stað. Eins og sjá má er myndin tekin úr mynd Peters Jacksons.

Gollum (2 álit)

Gollum Gollum í sjáferð.

Ulmo og Tuor (1 álit)

Ulmo og Tuor Ulmo að vísa tuor leiðinna að fjallagarðinum þar sem Gondolin átti að vera en þessi borg var falin þar í næstum i mjög mörg ár (man ekki alveg hversu mörg)

Gandalfur og Balrogurinn (5 álit)

Gandalfur og Balrogurinn Gandalfur berst við Balroginn í Moría.
Myndin er eftir John Howe.

Reið Þjóðans (1 álit)

Reið Þjóðans Þannig braust Þjóðan Róhanskonungur úr Hornborgarkastala ásamt öllum þeim fremstu af kyni Róhana.
Þar voru Dunlendigar og orkar Sarúmans króaðir inni á milli þessara riddara og landgönguliði Erkinbrands af Vestfold.

Strendur Valinor (1 álit)

Strendur Valinor Þetta er mynd af ströndum Valinor, einstaklega falleg og vel teiknuð mynd. Teiknuð af Ted Nasmith. =)

Var með þessa mynd lengi á desktopinu.

Morgot (6 álit)

Morgot Morgot

Lúthien og Melkor (15 álit)

Lúthien og Melkor Þessi mynd sýnir fegurstu veru Ördu, Lúthien vera dansa fyrir Melkor. Þó var hún ekki ill heldur var þetta plott til að komast yfir kórónu hans og ná Silmerilunum.

Hún gerði þetta til að hjálpa dauðlega manninum og elskenda Beren svo hann gæti beðið um hönd hennar.

Sagan um þau sýnir fram á að ást milli manna og álfa er til og hún getur gefið að sér fallegustu hluti.

Þau kusu að lifa aftur saman í fátækt og eymd bara til að fá að vera saman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok