Sauron Hér sjáum við Sauron sem Annatar vera að smíða hringinn eina í Dómsdyngju.
Annatar var Sauron í gervi þannig að hann leit út eins og álfur, og náði þannig að plata álfanna til að smíða hringana.

Myndin er eftir Alan Lee.