svo virðist sem að Peter Jackson mun ekki leikstýra hobbitanum ef marka má grein í fréttablaðinu. Þar segir meðal annars að Bob Shaye(forstjóri new line cinema) hafi sakað Peter um græðgi og yfirgang og að hann ætli aldrei að vinna með Jackson á ný. Hann sagði m.a: "Hann gerir aldrei kvikmynd hjá New Line Cinema aftur, ekki svo sem ég er hér.

Jackson brást við ummælunum sem komu fram í kvikmyndaþættinum Sci-Fi strax og sagði að núna væri málið orðið persónulegt.

Jæja gott fólk, nú er illt í efni :(
Váv.