Sælir Hugarar,

Hvar eru að ykkar mati bestu loppumarkaðarnir á landinu?

Þá bæði sem kaupandi og líka til að leigja bása ? 
Ég hef prufað að vera með bás hjá Verzlannahöllinni og fannst það ágætt. Hef líka skoðað Hringekjuna en leigjan þar er bæi dýrari og þau taka hærri prósentu af sölu en á sama tíma er hægt að skoða öll fötin sem eru til sölu á netinu.

Já þetta er öll vitneskjan mín um svona markaði endilega leggjið orð í belg!
en hver veit ?