Sælir kæru hugarar, eg var að taka eftir leiðinlegu vandamali hja mer i dag, ég er búinn að fara í nokkra ljósatíma og allt í góðu með það. Vandamálið er semsagt það að ég fæ ekki lit aaaalveg neðst á bakinu, bara við rassinn, það er bara svona smá svæði þar sem er enn hvítt, ég skil ekkert afhverju, er einhver sem hefur lent í svipuðu máli sem veit hvað er hægt að gera til að fá lit þar líka :/?

Eg er ekki að biðja um komment frá fólki sem segir manni að sleppa því að fara í ljós eða eitthvað, bara hjálpleg komment þegin, takk :)
“It's only after you lost everything, That you are free to do anything.”