
Stelpurnar sem eru með mér í skóla eru í fötum með play boy kanínunni á flestum flíkum, ganga í beltum þar sem segir “sex” “I wanna fuck” eða eithvað álíka. Ég er ekki á móti kynþokka og nekt en ég er á móti öfgum og þetta er meira en öfgar! Þessi klámvæðing virðist aldrei ætla að taka enda, það er cool að vera hórulegur. ojj
Það var grein í Fréttablaðinu um daginn, strákur sem sagðist ekki getað horft á popp myndbönd í dag og dæmt tónlistina, tónlist er orðið aukaatriði, ef gellan er nógu hóruleg og drusluleg með stórann rass er hún orðin súperstjarna, röddin er aukaatriði, þessi strákur sagðist þurfa að snúa sér við til að getað fallið dóma útfrá tónlistarmyndböndum þar sem hann dytti í trans í hvert sinn, dáleiðist af öllum rössunum. Ef strákarnir kvarta er virkilega eithvað að!
Ég ætlaði einusinni að fá mér nokia síma hulstur með play boy kanínunni aftan á, bara sem húmor, en svo sá ég allar þessar wannabe kanínur í kringum mig og hætti við, ég fann annað hulstur sem passar fyrir húmorinn minn, Betty Boop í rauðum Marlin Manroe kjól að halda honum niðri ;D minn húmor og skemmtilega kinky.