Jamm, aðeins verið að leika sér með tölfræði núna.
Ég hef póstað 1530 sinnum á huga og
fyrsti póstur minn var
13. september 2000 á formúluáhugamálið…eftir að hafa lurkað (ekki póstað neitt en lesið mikið) á huga.is í soldinn tíma…
Annars held ég að mikið af þessu samfélagi hafi byrjað frá gömlu Skjálftakorkunum sem voru uppi…mjög þægilegt að fara á þá ef maður var í eitthverjum vélbúnaðavandræðum eða þurfti að selja eitthvað…síðan fluttist það á hugi.is og maður fylgdi…
Hvað með ykkur, hvenær joinuðuð þið hugi.is cultið ;)?

P.S. Upplýsingar um pósta mína eru teknar úr leitarvélinni.

P.P.S Hvenær byrjaði hugi.is nákvæmlega…er eitthver með það á hreinu? <br><br>—————————
“Light thinks it travels faster than anything but it is wrong. No matter how fast light travels, it finds the darkness has always got there first, and is waiting for it.”

kv. demonz