Okei mig langar semsagt alveg voðalega að fara gera eitthvað annað en að sitja fyrir framan skítugan tölvuskjá allan daginn. En ég á rosalega erfitt með að finna eitthvað að gera. Dettur bara aldrei neitt í hug.
Ég bý í litlum bæ, þar sem ekkert mikið gerist og ekki mikið hægt að gera.
Ég vil gera eitthvað skemmtilegt en fæ aldrei neinar hugmyndir, svo ég vil að þú, kæri hugari, gefir mér hugmynd.

Segðu!