Smá vangaveltur, trúarskoðnir mínar skipta svo sem ekki máli hér.

Ef guð er til, hvað skapaði hann þá?

Eina leiðin til að til að komast hjá þessari þversögn er að segja að guð sé eitthvað sem ekki er háð tíma.

Nú er sagt að hann sé allstaðar í kringum okkur og í okkur sjálfum.
Ef hann er ekki háður tíma hvernig getur hann þá breyst með tíma.

Þá hlítur guð að vera tveir hlutir eða verur önnur er skaparinn sem er ekki háð tíma en hinn guð er það sem skaparinn skapaði.

En það er bara einn guð skv. biblíunni svo hér er komin önnur þversögn.