Ég ætlaði að panta mér hlut í gegnum amazon, en þessi aðili sem selur hlutinn harðneitar að senda hlutinn til Íslands (og líka Svíþjóðar, þannig að ég get ekki beðið erlenda ættingja).
Hvernig reddar maður sér?

Bætt við 7. maí 2009 - 14:49
Also, get ég notað shopusa ef ég fann þetta á amazon.co.uk ?