jæja það er komið að smá væli þar sem ég hef ekkert að gera akkurat núna. Það hafa nú líklega flest allir gaurar heyrt “þroskastu” einhvern tímann á ævinni og þá sérstaklega í grunnskóla. Þar sem það var voða lítið sem ég gat gert til að fá fleiri hár á punginn annað en að bíða þá býst ég við því að það væri verið að meina andlegur þroski. Þá er spurninginn: hvernig skilgreinir maður andlegan þroska?


Ég veit að ég gæti prófað að kíkja í orðabók en þetta er skemmtilegra :)

Kartabla