Vil þakka George W. Bush innilega fyrir vel unnin störf í þágu Bandarísku þjóðarinnar og heimsins.

Hans verður sárt saknað, en vonum þó að Obama geti fylgt í fótspor hans og að Bandaríkin munu áfram vera táknmynd friðar í augum fólks um allan heim.

George W. Bush setti öryggi Bandaríkjanna ofar eigin vinsældum, hann er réttsýnismaður mikill og hefur ávallt fylgt eigin sannfæringu, og einungis þannig er hægt að lifa í sátt við sjálfan sig.

Vertu sæll George W. Bush; Þín verður saknað.

Bætt við 20. janúar 2009 - 17:59
Legg til að menn kíki einnig á kveðjuræðu George W. Bush; http://www.youtube.com/watch?v=H21Tu_hOA5Q