Ég var að spá, ég er að fara til danmerkur í næsta mánuði. Hlakkar mikið til, datt bara í hug að spyrja hér þá sem telja sig þekkja eitthvað til í dannmörku. Hvað er sniðugt að kaupa þarna. Ef mér langar í einhverja geisladiska sem ég hef ekki lagt í að kaupa hér vegna hás verðs. í hvaða búð fer ég og kaupi.

Með hverju mælið þið í danmörku, hvaða búðir eru töff. Sama hvort þær selji tónlist eða bara eitthvað allt annað. Hvað á maður að skoða og kaupa í danmörku?

Hef aldrei farið þangað áður.

Nefnið allt áhugavert sem ég ætti ekki að láta fram hjá mér fara þar. Er ekkert endilega að spyrja bara um tónlistarbúðir. Heldur bara allt annað :)
Cinemeccanica